MS polymer bundin þéttiefni voru fyrst kynnt í Japan fyrir um 30 árum síðan og voru markaðssett í Evrópu í lok níunda áratugarins. Í upphafi var Soudal sannfært um kosti þessa þéttiefna og límtækni og hóf þróun eigin vörulínu.
Auknar vinsældir MS polymer efna má reka til fjölhæfni þeirra og góðra eiginleika. MS Polymer® þéttiefni hafa mjög breitt notkunarsvið. Aðalkostir MS Polymer® bundna efna sem skilja þau frá öðrum efnum eru eftirfarandi:
Soudal er stærsti óháði Evrópski framleiðandi á þetti- og límefnum, ásamt þéttifrauði fyrir fagmenn og almenning. Með veltu yfir 630 miljón EUR, yfir 2.400 starfsmenn í 130 löndum og 15 framleiðslustaði í fjórum heimsálfum hefur þetta belgíska fjölskyldufyrirtæki með stofnanda þess Vic Swerts enn við stjórnvölinn, þróast yfir í alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í efnafræðilegum byggingarefnum. Nýlegar yfirtökur í Slóveníu (TKK 2013) Bandaríkjunum (Accumetric, 2014) og Tenachem (Lettlandi, 2015) undirstrika alþjóðlegan metnað Soudal. Áframhaldandi fjárfestingar í R&D langvarandi framtíðarsýn fyrir nýsköpun og aðlögun að gildandi reglum markaðarins hefur leitt til framúrskarandi árangurs Soudal sem fyrir það var valið fyrirtæki ársins 2011
Fix ALL® Ultra Tack ber allt að 250 kg/m² strax. Berið á, þrýstið saman og það er tilbúið.
Fix ALL® Crystal er 100 % gegnsætt. Rétta efnið fyrir ósýnilega þéttingu og límingu.
Fix ALL® High Tack er það sterkasta. Rétta þétti- og límkíttið til að þétta og líma við allar aðstæður.
Fix ALL® Flexi sameinar mikla teygju- og límeiginleika og leyfir mikla hreyfingu á fúgu.
© 2024 Fix ALL® er vörumerki Soudal