-
1
. Er Fix ALL yfirmálanlegt?
Já Fix ALL er yfirmálanlegt, samt sem áður eru til margar gerðir af málningu og lakki. Við mælum því með að gerð sé prufa áður en málað er. Þurrktími á alkyðbundnum efnum getur aukist.
-
2
. Getur Fix All frjosið?
Nei. Eftir að Fix ALL hefur verið notað, þá hefur það hitastigsþol á bilinu -40°C til+90°C. Óopnuð túpa skemmist ekki við frost. Fix ALL® hefur mjög got veðrunarþol
-
3
. Hvernær er þörf á að grunna ídrægt yfirborð?
Mjög ídrægt yfirborð er hægt að grunna með Primer 150. Surface Activator (hreinsir) er hægt að nota til að auka viðloðun við óídrægt yfirborð. Við mælum með að gerð sé prufa fyrir notkun.
-
4
. Hvernig á að geyma opna túpu af Fix ALL®?
Það eru ekki til upplýsingar um geymslutíma á opnuðum túpum. Best era ð geyma opnaðar túpur á köldum þurrum stað. Þegar túpan er geymd, fyllið þá stútinn af efni til að ekki komist loft að túpunni sjálfri. Vefjið límbandi um stútinn eða setjið nagla inn í gatið á stútnum og setið límband yfir.
-
5
. Hver er hörðnunartíminn á Fix ALL®?
Hörðnunartíminn fer eftir efnisþykktinni, rakastigi, hitastigi og yfirborði. Við kjöraðstæður (20 °C og 60% RH) er hörðnunartíminn 2-3mm á 24 tímum.
-
6
. Hvernig get ég aukið viðloðun við óídrægt yfirborð?
Surface Activator (hreinsir) hefur aukið viðloðun víð óídrægt yfirborð með allt að 25%. Við mælum með að gert sé prufa fyrir notkun.
-
7
. Eruð þið með efni til að hreinsa verkfæri?
Ef efnið hefur ekki harðnað eð hægt að nota Soudal Swipex Cleaning Wipes til hreinsunar. Swipex hreinsar og fjarlægir óharðnað kítti og einnig olíu,blek, feiti af verkfærum og yfirborði, en ætti einungið að nota á slétt yfirborð. Ef kíttið hefur fullharðnað, skerið það burt með beittum hníf. Restina er hægt að fjarlægja með Soudal kíttishreinsi.
Engar áhyggjur, Þú getur spurt þeirra hér. Vonandi getum við svarað spurningu þinni.